Fundargerð 127. þingi, 23. fundi, boðaður 2001-11-07 13:30, stóð 13:30:42 til 14:06:02 gert 8 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

miðvikudaginn 7. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Austurl.


Kvikmyndalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 227. mál. --- Þskj. 253.

[13:31]


Skylduskil til safna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 228. mál. --- Þskj. 254.

[13:32]


Tólf ára samfellt grunnnám, frh. fyrri umr.

Þáltill. JB o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51.

[13:32]


Útvarpslög, frh. 1. umr.

Frv. PHB, 138. mál (stofnun hlutafélags um rekstur Ríkisútvarpsins o.fl.). --- Þskj. 138.

[13:33]


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 204. mál (heildarlög). --- Þskj. 229.

[13:33]


Efling félagslegs forvarnastarfs, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[13:33]


Félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 23. mál (umönnunargreiðslur). --- Þskj. 23.

[13:34]


Húsaleigubætur, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ og GÖ, 36. mál (einstæðir foreldrar). --- Þskj. 36.

[13:34]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 110. mál (húsaleigubætur). --- Þskj. 110.

[13:35]


Umræður utan dagskrár.

Starfsskilyrði háskóla.

[13:35]

Málshefjandi var Einar Már Sigurðarson.

Fundi slitið kl. 14:06.

---------------